Smækka letur Stækka letur

Hvers vegna kynjaskipting?
Um leik- og grunnskóla Hjallastefnunnar
Hjallastefnan er heiti á nýrri leið í leik- og grunnskólastarfi sem Margrét Pála Ólafsdóttir skólastjóri hefur þróað ásamt samstarfsfólki sínu um 20 ára skeið. Stefnan felur m.a. í sér óvenjulegt jafnréttisstarf með kynjaskiptum nemendahópum, kennslu án hefðbundinna leik- eða kennslutækja og án hefðbundinna kennslubóka en þess í stað er eingöngu notast við skapandi efnivið með óbundinni útkomu. Nú eru 14 leikskólar á Íslandi auk nokkurra leikskóla í Noregi og Svíþjóð sem kenna sig við Hjallastefnuna og nýjasti Hjallastefnuskólinn er Barnaskóli Hjallastefnunnar sem er fyrsti skólinn sinnar tegundar á grunnskólastigi. Nefna má að áhugi fyrir möguleikum kynjaskipts skólastarfs er nú vaxandi á Vesturlöndum og t.d. hefur ríkisskólum í Bandaríkjunum sem nota kynjaskiptingu sem aðferð fjölgað úr fjórum í 149 á síðustu átta árum (sjá heimasíðu Amerískra samtaka um kynjaskipt skólastarf http://www.singlesexschools.org)
Lesa
Skráðar greinar: 1 - Síða: 1 af 1


Jafnréttisstofa
Jafnréttisstofa
Þessi vefur er hannaður af D10.is
D10.is
Þróunarverkefnið Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum
Jafnréttisstofa | Borgum v/Norðurslóð | 600 Akureyri
bergljot[at]jafnretti.is | sími 460-6200 Hafðu samband

Fræðslufulltrúi Jafnréttisstofu
Bergljót Þrastardóttir

bergljot[at]jafnretti.is Jafnréttisstofa Borgum v/ Norðurslóð sími 460-6200

Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla
Á öllum skólastigum skulu nemendur hljóta fræðslu um jafnréttismál þar sem m.a. skal lögð áhersla á að búa bæði kynin undir jafna þátttöku í samfélaginu, svo sem í fjölskyldu og atvinnulífi.

Þróunarverkefnið Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum

Samstarfsverkefni Reykjavíkur, Akureyrar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar, Jafnréttisstofu, félags- og tryggingmálaráðuneytisins sem miðar að því að auka og efla jafnréttis- og kynjasjónarmið í leikskólum og grunnskólum.

Helga Helgadóttir
MA ritgerð

"...drengir og stúlkur hugsa ekki á sama hátt um störf. Náms- og starfsráðgjafar þurfa að vera meðvitaðir um að það er mögulegt og jafnframt æskilegt að hafa áhrif á þessa hugsun."